Nettó
Nettó

Viðskipti

Uppfærð hlaða ON á Fitjum
Mánudagur 27. ágúst 2018 kl. 09:20

Uppfærð hlaða ON á Fitjum

Orka náttúrunnar [ON] hefur uppfært hlöðu fyrirtækisins á Fitjum. Nú er komin þar upp ný hraðhleðsla sem auk CCS og CHAdeMO hraðhleðslutengja er með Type 2 tengi, sem nota má um leið og hraðhleðsluna. Nýi búnaðurinn er af gerðinni ABB sem reynst hefur stöðugri og traustari í rekstri en eldri gerð.
 
Upplýsingar um stöðuna í hlöðunum má sjá í ON appinu en líka á vef ON, nánar tiltekið hér.
Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs