Föstudagur 19. apríl 2024 kl. 18:00

Hljómahöll í áratug í Suðurnesjamagasíni

Hljómahöll fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Við gerum afmælinu skil í Suðurnesjamagasíni vikunnar.