Sjálfstæðisflokkurinn 13. - 26. sept
Sjálfstæðisflokkurinn 13. - 26. sept

Mannlíf

Tobba opnar sýningu
Miðvikudagur 18. ágúst 2021 kl. 11:05

Tobba opnar sýningu

Listasýning með olíumálverkum og skúlptúrum Keflvíkingsins Tobbu Óskarsdóttur opnar 19. ágúst að Skólavörðustíg 16a í Reykjavík. Sýningin ber nafnið „Við gerum þetta saman“ eða „We do this together“.

Viðreisn
Viðreisn

Tobba er listakona sem alltaf sér ljósið í myrkrinu og það kemur fram í listinni hennar. Hún fær innblástur frá fólki, frá eigin upplifununum og í gegnum dramatík í nánasta umhverfi hennar. Á sýningunni verða léttar veitingar í boði og fólk færi tækifæri til að hitta listakonuna og hennar einstaka persónuleika.

Opnunartími sýningarinnar er kl. 16:00 til 22:00 alla dagana