Nettó
Nettó

Mannlíf

Þorrafjör hjá Njarðvíkingum - myndir!
Sunnudagur 3. febrúar 2019 kl. 12:13

Þorrafjör hjá Njarðvíkingum - myndir!

Eitt af fjórum stóru þorrablótum Suðurnesja í janúarmánuði var hjá Njarðvíkingum og fór fram eins og undanfarin ár í Íþróttahúsi Njarðvíkur. Um 400 manns mættu og skemmtu sér hið besta undir skemmtidagskrá og danstónlist að ógleymdum Njarðvíkurannál sem þykir ekki birtingarhæfur út fyrir blótið.
Kristinn Pálsson tók myndir af hressum Þorrablótsgestum og hér eru þær í þremur myndasöfnum.


Þorrablót UMFN #1

Þorrablót UMFN #2

Þorrablót UMFN #3
 

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs