bygg 1170
bygg 1170

Mannlíf

Allir að reyna gera sitt besta
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 29. mars 2020 kl. 11:49

Allir að reyna gera sitt besta

Ágústa Guðný Árnadóttir er hóptímakennari í líkamsrækt og eigandi af LÍKAMI & BOOST, sem er verslun í Sporthúsinu með fæðubótarvörur og boost-drykki. Hún upplifir ástandið sem mjög erfitt og skelfilegt hvernig þetta er að hafa áhrif á daglegt líf, atvinnu, þjóðfélagið og allan heiminn. Ágústa Guðný svaraði nokkrum spruningum Víkurfrétta um COVID-19.

Hér má lesa viðtalið við Ágústu í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.