Vilhjálmur Árnason
Vilhjálmur Árnason

Fréttir

Gamla flugstöðin er horfin!
Þriðjudagur 14. ágúst 2018 kl. 17:00

Gamla flugstöðin er horfin!

Gamla flugstöðin á Keflavíkurflugvelli er  horfin af yfirborði jarðar. ISAVIA réðst í það verk í vetur að láta rífa bygginguna og fyrirtækið ABLTAK fékk verkið eftir útboð. Á myndinni má sjá restina af þessari fornfrægu byggingu á Keflavíkurflugvelli.
 
Samkvæmt skipulagi fyrir Keflavíkurflugvöll mun rísa flugskýli þar sem flugstöðin stóð áður.
Sjónvarp Víkurfrétta fór í kynningarferð um gömlu stöðina áður en rifrildi á henni hófst í upphafi árs og ræddi við Friðþór Eydal, fyrrverandi blaðafulltrúa Varnarliðsins.

Sólning
Sólning