Guðni á trukknum á DVD
Sunnudaginn 14. janúar 2018 var frumsýnd heimildamynd eftir Guðmund Magnússon kvikmyndagerðarmann. Myndin fjallar um lífshlaup Guðna Ingimundarsonar frá Garðstöðum í Garði og var mjög vel tekið. Núna er hugmyndin að gefa myndina út á DVD. Þetta kemur fram á Karolina Fund síðu þar sem stofnað hefur verið til söfnunar fyrir útgáfu myndarinnar á DVD.
„Guðni er fæddur árið 1923, gerði út trukk með lyftibúnaði og loftpressu og sá um fleygun og sprengdi jarðveg á suðurnesjum um hálfrar aldar skeið. Að því loknu hefur hann gert upp á annað hundrað véla af mörgum gerðum, gert þær gangfærar að nýju. Vélarnar eru til sýnis í Byggðasafninu í Garðinum. Þá kom Guðni með trukkinn að fjölda verkefna í höfnum á suðurnesjum, tengt framkvæmdum við hafnarmannvirki eða við lagfæringu og tilfærslu báta. Þá var hann kvaddur til aðstoðar við lausn á fjölbreyttum verkefnum tengt viðgerðum og flutningi á margs konar búnaði. Gjarnan fór hann um vegi á Suðurnesjum í óverðum til aðstoðar áður en björgunarsveitir náðu núverandi styrk.
Um árabil glímdi hann við að ná málmum í fjörum úr skipum sem þar urðu til og útbjó sig með búnað til þess. Fór með trukkinn á fjöru allt út í Flasarhaus á Garðskaga og var ætíð kominn með búnað sinn að landi áður en flæddi. Hreinsun málma úr fjörum má flokka með umhverfisvernd. Guðni var vitavörður á Garðskaga og Hólmsbergi í 25 ár, “ segir á söfnunarsíðunni.
Stefnt er að því að gefa myndina út á DVD diski eins og áður hefur komið fram en kostnaður við útgáfuna er um ein milljón króna með öllum réttindum. Þeir einstaklingar sem styrkja að upphæð 3000 kr. eða meira fá myndina á veglegum DVD diski. Hér er hægt að styrkja verkefnið.
-
-
Íbúafundir í Grindavík og Reykjanesbæ í kvöld
Mannlíf 20.02.2019 -
Syngjandi frá Kaliforníu til Grindavíkur
Mannlíf 20.02.2019 -
Íbúafundur um ferðamál í Vogum
Mannlíf 19.02.2019
-
-
-
Lifandi og krefjandi starf sem gefur mikið
Mannlíf 17.02.2019 -
Nafli alheimsins og snjóléttasti bær á Íslandi
Mannlíf 17.02.2019 -
Grindavík hefur margt að bjóða
Mannlíf 17.02.2019
-
-
-
Fyrsti kossinn, Bláu augun þín og Harðsnúna Hanna
Mannlíf 16.02.2019 -
Mannlíf 16.02.2019
-
Mannlíf 15.02.2019
-
-
-
Sara Rún klárar tímabilið með Keflavík
Íþróttir 21.02.2019 -
Fréttir 20.02.2019
-
Ríkisstörfum fjölgar á Suðurnesjum
Fréttir 21.02.2019 -
Gera hinum aldraða kleift að búa eins lengi heima og unnt er
Fréttir 21.02.2019 -
Líflegar umræður á íbúafundi um ferðamál
Fréttir 20.02.2019 -
Góður árangur Massa á bikarmóti í klassískum kraftlyftingum
Íþróttir 20.02.2019 -
Íþróttir 21.02.2019
-
Vímaður ökumaður viðurkenndi fíkniefnasölu
Fréttir 20.02.2019 -
Gæludýr mögulega leyfð í strætó
Fréttir 21.02.2019 -
Íbúafundir í Grindavík og Reykjanesbæ í kvöld
Mannlíf 20.02.2019 -
Setja upp skápa fyrir ljósastaurastýringar
Fréttir 20.02.2019 -
Fréttir 20.02.2019
-
-
-
Unnið með sköpunarsöguna og passíusálma
VefTV 21.02.2019 -
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019 -
70-80% bæjarbúa á móti rekstri kísilvera í Helguvík
VefTV 23.01.2019
-