Mannlíf

Gengið um Skálafell að Háleyjarbungu
Þriðjudagur 22. júlí 2008 kl. 11:21

Gengið um Skálafell að Háleyjarbungu

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Næsta ganga verður farin 23. Júlí þá verður gengið um Skálafell að Háleyjarbungu sem er 25m djúp og fallega mynduð dyngja. Jarðfræðingar frá Hitaveitu Suðurnesja / Geysir Green Energy verða með innlegg um jarðfræði.


Heilræði:
* Drykkjarföng.
* Léttan bakpoka.
* Viðeigandi hlífðarfatnað eftir veðri (t.d. aukapeysu, sokka, vettlinga, húfu).
* Létt nesti (t.d. samloku, ávexti, kex).
* Góðir gönguskór.
* Göngustafi.
* Góða skapið.

Munið
Upphafsstaður: SBK, Grófin 2-4.
Hvenær: miðvikudaga kl. 19:00.
Kostnaður: 500 kr.