Mannlíf

Frábærir tónleikar á Sandgerðisdögum
Jón Jónsson var hrókur alls fagnaðar á Sandgerðisdögum.
Þriðjudagur 2. september 2014 kl. 10:35

Frábærir tónleikar á Sandgerðisdögum

- Lifandi laugardagskvöld á bæjarhátíð Sandgerðinga

Tónleikarnir sem fóru fram á laugardagskvöldinu á Sandgerðisdögum voru fjörugir og vel sóttir af Sandgerðingum og nærstveitungum. Þar komu m.a. fram Jón Jónsson, Skítamórall og heimafólkið í Klassart og Hljóp á snærið, sem stýrðu fjöldasöng. Eftir tónleikana var slegið upp balli í samkomuhúsinu þar sem Skítamórall tróð upp. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá tónleikunum,

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Jón Jónsson gaf sér tíma með aðdáendum fyrir „selfie.“

Klassart hleypti aðdáendum upp á svið til sín.

Skímó voru á svæðinu.

Ljósmyndir Þorsteinn Surmeli.