Vandamál með fjarskipti eftir að loftnet fauk niður á Þorbirni

Viðbragðsaðilar eiga í erfiðleikum með fjarskipti eftir að loftnet fyrir Tetra-fjarskiptakerfið fauk niður á Þorbirni við Grindavík.
 
Til að bregðast við þessu hafa björgunarsveitir m.a. þurft að skipta yfir í önnur fjarskiptakerfi.