Fyrsti þáttur sumarsins frá Suðurnesjamagasíni
Fyrsti þáttur sumarsins frá Suðurnesjamagasíni er kominn á vefinn. Í þessum þætti förum við á sýninguna Verk og vit þar sem við kynnum okkur hvað aðilar frá Suðurnesjum voru að gera. Einnig kynnum við okkur stórbætta þjónustu við sykursjúka á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.