Fréttir

Glænýjar Víkurfréttir komnar á vefinn
Fimmtudagur 19. maí 2016 kl. 10:20

Glænýjar Víkurfréttir komnar á vefinn

Nýjar Víkurfréttir eru nú komnar á vefinn og á leið inn um bréfalúgur á Suðurnesjum. Í blaðinu í dag er fjallað um hjólamenninguna og rætt við hjólaviðgerðarmenn og hjólaþjálfara. Þá er viðtal við Ellert Eiríksson, fyrsta heiðursborgara Reykjanesbæjar og fjallað um mælingar á vistspori sem bræðurnir Sigurður og Magnús Jóhannssynir bjóða upp á. Á íþróttasíðunum er meðal annars fjallað um fyrsta grannaslaginn á milli Víðis og Reynis og púlsinn tekinn á Óla Stefáni, þjálfara karlaliðs Grindavíkur í fótbolta.

Hér fyrir neðan má flétta blaðinu

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024