Fréttir

  • Byggðasafnið á Garðskaga lokað vegna breytinga
  • Byggðasafnið á Garðskaga lokað vegna breytinga
Þriðjudagur 12. apríl 2016 kl. 15:04

Byggðasafnið á Garðskaga lokað vegna breytinga

Nú standa yfir framkvæmdir við breytingar og bætta aðstöðu fyrir þjónustu við gesti í byggðasafninu á Garðskaga. Samkvæmt venju átti safnið vera opið frá og með 1. apríl, en opnun safnsins mun dragast eitthvað vegna yfirstandandi framkvæmda.

Eins og áður hefur komið í fréttum fram er unnið eftir stefnumótun bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs um uppbyggingu ferðaþjónustu og afþreyingar fyrir ferðafólk á Garðskaga. Framkvæmdirnar í byggðasafninu eru liður í framkvæmd þeirrar stefnumótunar en spennandi áform eru uppi um aukna þjónustu og starfsemi á Garðskaga.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024