Hnefaleikafélag Reykjanesbæjar
Hnefaleikafélag Reykjanesbæjar

Mannlíf

Viljum lífsglaða ferðamanninn til Suðurnesja
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 4. júní 2019 kl. 06:06

Viljum lífsglaða ferðamanninn til Suðurnesja

Hvernig verður þróun ferðamála í sátt við náttúru og samfélag á Suðurnesjum?

Ferðaþjónustan er stærsti vinnuveitandinn á Suðurnesjum með um 26% starfa á svæðinu. Í Áfangastaðaáætlun Reykjaness 2018-2021 sem kynnt var í vor eru lögð drög að frekari þróun í ferðamálum en skýrslan er sú fyrsta sem sérstaklega hefur verið unnin fyrir ferðaþjónustu á svæðinu.

Lífglaði heimsborgarinn er sá ferðamaður sem Suðurnesjamenn horfa til í framtíðarsýninni í ferðaþjónustunni en Víkurfréttir ræddu við Þuríði Braun Aradóttur, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Reykjaness um framtíð og stöðu greinarinnar á Suðurnesjum, m.a. með tilliti til þess sem fram kemur í niðurstöðum skýrslunnar.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs