Þorbjörn Aðalfundir
Þorbjörn Aðalfundir

Fréttir

Fjölmenntu til HSS
Föstudagur 16. maí 2025 kl. 06:25

Fjölmenntu til HSS

Íbúar í Suðurnesjabæ fjölmenntu á íbúafund sem Heilbrigðisstofnun Suðurnesja efndi til í Sandgerði á þriðjudag til að kynna starfsemi heilsugæslu sem opnar í Vörðunni í Sandgerði í byrjun júní. Heilsugæslustöðin verður opin á mánudags- og miðvikudagsmorgnum í sumar en þjónustudögum mun fjölga með haustinu. Í boði verður öll almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa Suðurnesjabæjar.

Bílakjarninn
Bílakjarninn