Fréttir

Eldgosið í Fagradalsfjalli á fögrum degi
Glóandi kvikan streymir úr gígnum. Skjáskot úr drónamyndbandi Jóns Hilmarssonar
Mánudagur 2. ágúst 2021 kl. 07:46

Eldgosið í Fagradalsfjalli á fögrum degi

Þótt sumir vísindamenn hafi lýst yfir að það sé farið að síga á seinni hluta gossins í Fagradalsfjalli þá hefur það ekki alveg sagt sitt síðasta eins og sjá má á þessu drónamyndbandi sem Jón Hilmarsson tók skömmu fyrir helgi í dásamlegri veðurblíðu við eldstöðvarnar.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024