Blái herinn fagnar 30 ára afmæli á þessu ári, 2025. Suðurnesjamagasín fékk herforingjann Tómas J. Knútsson í viðtal á þessum tímamótum.