VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Hlaðvarp Víkurfrétta

Hlaðvarp // Elenora Rós
Þriðjudagur 23. desember 2025 kl. 14:00

Hlaðvarp // Elenora Rós

„Jú, það er ennþá draumur að opna bakarí heima á Íslandi og kannski bara í mínum yndislega heimabæ, Keflavík, en þetta er búið að vera viðburðaríkt líf hjá mér undanfarin ár, mjög skemmtilegt en líka áskorun oft á tíðum,“ segir Elenóra Rós Georgesdóttir, bakari eða bakarastelpa úr Keflavík, en hún hefur undanfarin þrjú ár elt ævintýrin í stórborginni London og bakað ofan í gesti og gangandi í vel þekktum bakaríum. Nú vaknar hún um miðja nótt, hjólar í tíu mínútur og er komin í bakaríið og kaffihúsið Söderberg í austur Dulwich, í suðaustur London. Þar bakar hún og stjórnar bakstri í einu af tveimur bakaríum skandinavísku keðjunnar í stórborginni en keðjan rekur einnig sjö bakarí í Skotlandi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25