Hlaðvarp // Jón Axelsson
„Það er mikið að gerast, mikil þróun í gangi, ný verkefni og talsverðar breytingar hafa verið undanfarið hjá okkur í jákvæða átt, þannig að staðan í Skólamat er góð – bæði hjá okkur og á þessum markaði sem við störfum á,“ segir Jón Axelsson forstjóri Skólamatar en fyrirtækið er orðið eitt það stærsta og í hópi þeirra elstu á Suðurnesjum. Það fagnaði aldarfjórðungsafmæli í fyrra.






