Heklan
Heklan

Hlaðvarp Víkurfrétta

Hlaðvarp // Ástrós Skúladóttir
Þriðjudagur 23. desember 2025 kl. 13:58

Hlaðvarp // Ástrós Skúladóttir

Ástrós Skúladóttir er komin sjö mánuði á leið með sitt annað barn, nýbúin að verja doktorsritgerð í erfðafræði og hefur unnið í rúm tíu ár við rannsóknir á hreyfitruflunum og taugasjúkdómum. Hún er uppalin í Keflavík, dúxaði FS og vinnur í dag hjá Amgen deCODE Genetics, áður Íslenskri erfðagreiningu, þar sem hún leitar að lyfjatargetum og lífmerkjum sem gætu gjörbreytt greiningu og meðferð Parkinsons.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25