Slit á ljósleiðara Mílu á Reykjanesi

Slit hefur orðið á ljósleiðarastreng Mílu á Reykjanesi, nánar tiltekið milli Keflavíkur og flugstöðvar. Menn á vegum Mílu eru komnir á staðinn og viðgerð hafin.