Jólaverslunin er í mestri samkeppnin við útlönd

Flestir keyptu jólagjafirnar í útlöndum fyrir þessi jól miðað við niðurstöður í könnun á vef Víkurfrétta, vf.is. Næst flestir sögðust kaupa jólagjafirnar í heimabyggð, þ.e. á Suðurnesjum. Rétt tæplega eitt þúsund manns tóku þátt í könnuninni.

Niðurstaðan var þessi:

Spurt var: Hvar munt þú kaupa megnið af jólagjöfunum fyrir þessi jól?

Svör:

Í heimabyggð 28%

Á höfuðborgarsvæðinu 25%

Á netinu 13%

Í útlöndum 34%