Fréttir

Grá fjöll en fínustu loftgæði
Keilir er í grárri móðu þessa stundina. VF-myndir: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 14. október 2014 kl. 17:38

Grá fjöll en fínustu loftgæði

Fjallahringurinn sér suður með sjó er grár á að horfa vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni. Þrátt fyrir gráa móðu yfir öllu þá sýnir mælir í Grindavík sem mælir brennisteinsdíoxíð lágar tölur.

Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir fáeinum mínútum en þær sýna annars vegar Keili og hins vegar Þorbjörn eins og fjöllin líta út frá Reykjanesbæ.



 

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024