Blik- mannstu eftir Eydísi
Blik- mannstu eftir Eydísi

Íþróttir

ÍRB náði öðru sæti í bikarkeppni SSÍ
Mánudagur 8. október 2018 kl. 10:04

ÍRB náði öðru sæti í bikarkeppni SSÍ

Lið ÍRB hafnaði í öðru sæti í bikarkeppni SSÍ um helgina. Kvennaliðið náði frábærum árangri, hafnaði í öðru sætið eftir harða baráttu við SH. Karlaliðið er ungt að árum en hafnaði eigi að síður óvænt í þriðja sæti.

Fjórir sundmenn náðu lágmörkum fyrir komandi Norðurlandamót, þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Birna Hilmarsdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Eva Margrét Falsdóttir.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs