Fréttir

Stálu tóbaki og gini
Mánudagur 17. september 2018 kl. 11:28

Stálu tóbaki og gini

Tveir aðilar voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Annar þeirra hafði stungið sígarettukartoni ofan í tösku sína og játaði hann að hafa ætlað að taka það án þess að greiða fyrir það. Hinn var búinn að stinga ginflösku í ferðatösku sína þegar hann var stöðvaður. Hann játaði einnig sök.
Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024