Píratar
Píratar

Fréttir

Öldungaráð vill hvatagreiðslur fyrir eldri borgara
Mánudagur 13. september 2021 kl. 09:49

Öldungaráð vill hvatagreiðslur fyrir eldri borgara

Reykjanesbær hefur nýverið lokið við metnaðarfulla og greinargóða lýðheilsustefnu og telur öldungaráð Reykjanesbæjar vert að skoðaðar verði hvatagreiðslur fyrir eldri borgara, sérstaklega þá efnaminni. Reglur um hvernig nýta megi hvatagreiðslurnar verði með sama hætti og hvatagreiðslur fyrir börn, segir í afgreiðslu öldungaráðs sem fundaði á Nesvöllum í byrjun september.

Viðreisn
Viðreisn