Fréttir

Lögreglan lýsir eftir ungri stúlku
Magdalena er með ljóst, axlarsítt hár með bleikum strípum. Hún er 165 sm á hæð og 55 kg, með brún augu.
Miðvikudagur 14. júlí 2021 kl. 20:22

Lögreglan lýsir eftir ungri stúlku

Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk sem gæti hafa séð Magdalena Kalwa í dag að hafa samband í síma 444-2299 eða í 1-1-2

Magdalena Kalwa hvarf frá heimilli sínu á Ásbrú klukkan 13:00 í dag.

Magdalena er með ljóst, axlarsítt hár með bleikum strípum. Hún var í svörtum jakka og hvítum Adidas skóm. Magdalena er 165 sm á hæð og 55 kg, með brún augu.

Ef þið sjáið hana þá endilega hafið samband í síma 444-2299 eða 1-1-2