Nettó
Nettó

Fréttir

Lent með veikt kornabarn
Miðvikudagur 19. júní 2019 kl. 10:46

Lent með veikt kornabarn

Lenda þurfti flugvél frá Ethopian Airlines á Keflavíkurflugvelli í fyrradag vegna veikinda farþega um borð. Vélin var á leið frá Dubai til Baltimore. Um var að ræða kornabarn sem veiktist og var það flutt með sjúkrabifreið á Barnaspítala Hringsins.

Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan þess.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs