Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Isavia býður bæjarbúum ókeypis moltu
Laugardagur 14. maí 2022 kl. 06:39

Isavia býður bæjarbúum ókeypis moltu

Næstu daga sendur íbúum í nærumhverfi Flugstöðvarinnar til boða að sækja sér moltu við vöruhús Isavia í Grænás í Njarðvík. Hægt er að nálgast moltuna alla daga en gámurinn er staðsettur fyrir utan girðingar vöruhússins.

Moltan er úr lífrænum úrgangi og er frá Íslenska Gámafélaginu og er kraftmikill jarðvegsbætir. Æskilegt er að blanda henni við aðra mold eða þá dreifa henni í þunnu lagi yfir gras og í beð. Forðist að láta moltuna liggja alveg upp við stöngla á trjám.

Bílakjarninn /Nýsprautun
Bílakjarninn /Nýsprautun