Fréttir

Fleiri óánægðir með úrslit sveitarstjórnarkosninga á Suðurnesjum
Frá sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Mánudagur 30. júlí 2018 kl. 00:00

Fleiri óánægðir með úrslit sveitarstjórnarkosninga á Suðurnesjum

Það voru fleiri óánægðir en ánæðir með úrslit sveitarstjórnarkosninga á Suðurnesjum sem fram fóru í vor. Rúmlega helmingur þeirra sem tóku þátt í  könnun á vf.is eða 51% sögðust óánægðir með úrslitin.
39% sögðust ánægðir með úrslitin en 10% höfðu ekki skoðun á málinu.

Nú spyrjum við út í Verslunarmannahelgina í nýrri könnun á vf.is. Vf.is hvetur lesendur til að taka þátt en könnunin er á forsíðu vf.is

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024