Íþróttir

Thelma Lind á Olympíudögum Evrópuæskunnar í Baku
Íslenski hópurinn á Olympíudögum Evrópuæskunnar.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
laugardaginn 20. júlí 2019 kl. 12:35

Thelma Lind á Olympíudögum Evrópuæskunnar í Baku

Sundkonan Thelma Lind Einarsdóttir frá ÍRB tekur þátt í Olympíudögum Evrópuæskunnar. Leikarnir fara fram í Baku í Azerbaijan og standa frá 21. til 27. júlí.

Íslenski hópurinn fór utan á þriðjudaginn en Thelma Lind er eini þátttakandinn frá ÍRB. Myndin er af fésbókarsíðu Sundráðs ÍRB þar sem fylgja góðar kveðjur um gott gengi í Baku.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs