Fréttir

Maður ársins á Suðurnesjum 2020 í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 12. janúar 2021 kl. 19:51

Maður ársins á Suðurnesjum 2020 í Víkurfréttum vikunnar

Sólborg Guðbrandsdóttir er Suðurnesjamaður ársins 2020. Greint er frá kjörinu í nýjasta tölublaði Víkurfrétta sem er aðgengilegt í rafrænni útgáfu blaðsins hér að neðan. Prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift á dreifingarstaði Víkurfrétta á Suðurnesjum á miðvikudagsmorgun.

Víkurfréttir í þessari viku eru 24 síður og þar kennir ýmissra grasa og fjölbreyttra frétta úr öllum sveitarfélögum Suðurnesja.

Vogar aðalskipulag
Vogar aðalskipulag