Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigurður Bjartur æfir með Lokomoti­va Za­greb
Sgiurður Bjartur skorar fyrir Grindavík á síðustu leiktíð.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 09:59

Sigurður Bjartur æfir með Lokomoti­va Za­greb

Grindvíski sókn­ar­maður­inn Sig­urður Bjart­ur Halls­son fór á kostum með Grindavík á síðasta tímabili þar sem hann skoraði sautján af 38 mörkum liðsins á Íslandsmótinu og var valinn leikmaður ársins hjá félaginu. Sigurður Bjartur gekk til liðs við KR eftir síðasta tímabil.

Þessa dagana er Sigurður við æfingar með króa­tíska úr­vals­deild­arliðinu Lokomoti­va Za­greb en í þriggja ára samn­ingi hans við Vest­ur­bæj­arliðið er klásúla þess efn­is að hann megi fara til er­lends liðs bjóðist hon­um það.

Þetta kemur fram í frétt mbl.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tengdar fréttir