Íþróttir

Ekkert lát á sigurgöngu Elsu
Elsa er ekki óvön því að vera efst á palli. Mynd/Massi
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 13. febrúar 2024 kl. 08:42

Ekkert lát á sigurgöngu Elsu

Elsa Pálsdóttir varð Evrópumeistari í -76 kg flokki í Master 3 á EM öldunga í Malaga á Spáni í gær.

Elsa setti glæsilegt heimsmet í hnébeygju og varð þriðja stigahæst allra keppenda í Master 3.

Public deli
Public deli

Í dag keppir Hörður Birkisson stíga á pall. Hann keppir í -74 kg flokki M3 og hóf leik klukkan átta.


Smellið hér til að sjá beint streymi á keppnina.