Föstudagur 28. júní 2024 kl. 11:14

Holukeppni og grindvískar sprungur í Suðurnesjamagasíni

Við fylgjum Loga Sigurðssyni, kylfingi úr Golfklúbbi Suðurnesja, eftir á Íslandsmótinu í holukeppi. Mótið fór fram á Akranesi í vikunni. Við förum einnig til Grindavíkur þar sem er rætt við Gunnar Tómasson um sprungurnar í bænum.

Þetta er síðasti þátturinn af Suðurnesjamagasíni fyrir sumarfrí. Næsti náttur er væntanlegur í viðtækin fyrir Ljósanótt.