Miðvikudagur 29. nóvember 2023 kl. 18:53

Grindvískt þema í Suðurnesjamagasíni vikunnar

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er á grindvískum nótum í þessari viku. Við tökum púlsinn á fólki í Grindavík og heyrum einnig í tveimur ráðherrum úr ríkisstjórn Íslands sem kynntu sér hamfarasvæðið í bænum með eigin augum í vikunni.