Elentínus trúði alltaf að þetta væri möguleiki
Elentínus Margeirsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, var kampakátur með árangur Keflvíkinga í vetur og segist alltaf hafa trúað því að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem voru í boði; Íslandsmeistara-, bikarmeistara- og deildarmeistaratitil kvenna.
Jóhann Páll Kristbjörnsson, fréttamaður Víkurfrétta, ræddi við Elentínus eftir leik, viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.