Laugardagur 21. maí 2022 kl. 08:09

Verzlun Þorláks Benediktssonar opnuð á Garðskaga

Byggðasafnið á Garðskaga hefur opnað á ný Verzlun Þorláks Benediktssonar, sem starfrækt var í Akurhúsum í Garði frá árinu 1921 og fram til 1972 eða í rétt liðlega hálfa öld. Og háldri öld eftir að verslunnin var lokað eru innréttingarnar orðnar að safnverslun á byggðasafninu.

Í innslaginu í spilaranum hér að ofan er rætt við kraftmiklar konur sem koma að safnamálum í Suðurnesjabæ um sýningar byggðasafnsins á Garðskaga og ýmislegt fleira.