Þriðjudagur 2. ágúst 2022 kl. 22:17

Vefmyndavél VF á jarðskjálfta- og gosvakt

Vefmyndavél Víkurfrétta hefur verið beint að Fagradalsfjalli og sett á jarðskjálfta- og gosvakt. Myndavélin er staðsett í höfuðstöðvum blaðsins í Krossmóa í Reykjanesbæ með byggðina í Innri Njarðvík í forgrunni.