Fimmtudagur 18. apríl 2019 kl. 20:30

Uppbygging á Reykjanesi og mörk í kynlífi

- í Suðurnesjamagasíni vikunnar

Suðurnesjamagasín er á dagskrá vf.is og Hringbrautar öll fimmtudagskvöld kl. 20:30. Í þætti vikunnar kynnum við okkur uppbyggingu í ferðaþjónustu á Reykjanesi. Við sjáum einnig og heyrum brot úr viðtali Sólborgar Guðbrandsdóttur við Siggu Dögg kynfræðing þar sem þær ræddu sjálfsfróun, fullnægingar og mörk í kynlífi. Þá heyrum við einnig lag frá tónleikum Más Gunnarssonar í Stapa um síðustu helgi.