Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 4. ágúst 2022 kl. 18:33

Svona er umhorfs á gosstöðvunum

Haukur Hilmarsson, ljósmyndari og kvikmyndatökumaður á vegum Víkurfrétta, var í Meradölum í gærkvöldi og tók þá þessar áhrifamiklu myndir af eldgosinu.