Miðvikudagur 3. ágúst 2022 kl. 22:51

Svona er eldgosið á fyrsta degi – myndskeið

Ljósmyndari Víkurfrétta í Grindavík, Ingibergur Þór Jónasson, setti dróna á loft við eldgosið í Meradölum nú undir kvöld. Myndirnar eru í spilaranum hér að ofan.