Svipmyndir úr tveimur stórafmælum í Suðurnesjamagasíni
Því var fagnað þann 13. arpíl síðastliðinn að þá hefði tónlistarmaðurinn Rúnar Júlíusson orðið 80 ára. Blásið var til stórtónleika í Stapa í Hljómahöll af þessu tilefni og var húsfyllir og mikil stemmning. Við sýnum ykkur frá afmælishátíðinni í þættinum.
Þá förum við einnig í 50 ára afmæli hjá HS Veitum í þættinum og ræðum við forstjórann og stjórnarformanninn, auk þess sem við sjáum skemmtilegt sögubrot sem HS Veitur létu geta af þessu tilefni.