Fimmtudagur 16. janúar 2020 kl. 20:30

Svið, heilsuefling og íþróttaþátttaka nýbúa í Suðurnesjamagasíni

Í fjölbreyttu Suðurnesjamagasíni VF þessa vikuna kynnum við okkur heilsueflingu á skrifstofum sem gæti orðið ný bylting. Við hittum pólskan pilt sem kom til Suðurnesja 5 ára en síðan hefur leikið með öllum landsliðum Íslands í körfubolta. Þá kíkjum við á Réttinn í Keflavík þar sem boðið er uppá djúpsteikt svið í Orly með Bernaissósu.