Laugardagur 16. júlí 2022 kl. 10:55

Sumarmagasín Sjónvarps Víkurfrétta

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er í sumargírnum og þessar vikurnar eru þættir Suðurnesjamagasíns í formi upprifjunar á því allra besta úr þáttum okkar frá liðnum vetri og vori.

Í spilaranum hér að ofan er þriðja og síðasta Sumarmagasín Víkurfrétta en fjóra næstu fimmtudaga verða nýir þættir af Suður með sjó sýndir. í þáttunum tekur Sjónvarp Víkurfrétta tal af Suðurnesjamönnum sem hafa áhugaverða sögu að segja.

Suður með sjó er á dagskrá Hringbrautar og vf.is næstu fimmtudaga kl. 19:30.