Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 1. nóvember 2019 kl. 10:48

Suðurnesjamagasín: Ungmenni framtíðarinnar og pólsk kona sem elskar Ísland

Í Suðurnesjamagasíni þessa vikuna hittum við unga pólska konu sem elskar Ísland. Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ 9. nóvember en þrjú þúsund Pólverjar búa í bæjarfélaginu. Við heyrum í tveimur viðmælendum okkar í nýrri þáttaröð og fáum fréttapakka en hittum líka fjölmörg ungmenni og fulltrúa atvinnulífsins á starfakynningu í Íþróttahúsi Keflavíkur.