Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 25. ágúst 2019 kl. 08:44

Suðurnesjamagasín: Fjórhjólaferð AÍFS frá Reykjanesi á Langanes

Hópur félagsmanna úr fjórhjóladeild Akstursíþróttafélags Suðurnesja lagði í vikunni upp í ferðalag þvert yfir Ísland frá Reykjanestá og að Fonti á Langanesi.

Ferðalagið hófst við Valahnúk á Reykjanesi á mánudag og hópurinn náði á áfangastað við Font á Langanesi á fimmtudag.

Í spilaranum er innslag úr Suðurnesjamagasíni.