Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 14. júní 2019 kl. 11:28

Suðurnesjamagasín: 25 ára afmæli Reykjanesbæjar, hvatningarverðlaun og hestakonur

Í Suðurnesjamagasíni er að þessu sinni rætt við fyrrverandi bæjarfulltrúa fyrstu Bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í tilefni 25 ára afmælis sveitarfélagsins, við hittum líka tvo jógakennara í Heiðarskóla en þær fengu hvatningarverðlaun bæjarins fyrir verkefnið og þá förum við í kvennareið Hestamannafélagsins Mána. Skemmtilegur þáttur með fullt af fólki.