Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 20:30

Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni

Sólborg Guðbrandsdóttir, Suðurnesjamaður ársins 2020, er í ítarlegu viðtali við Suðurnesjamagasín í þessari viku. Ívar Gunnarsson videobloggari fer einnig með áhorfendur í skoðunarferð um Snorrastaðatjarnir og Háabjalla. Þá er lokalag þáttarins frá áramótatónleikum Hljómsveitarinnar Valdimar.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 20:30.