Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 29. desember 2022 kl. 19:30

Suðurnesjaannáll Suðurnesjamagasíns 2022

Eftir að hafa framleitt næstum fimmtíu sjónvarpsþætti af Suðurnesjamagasíni á þessu ári, þá hefur ýmislegt rekið á fjörur sjónvarpsfólks Víkurfrétta. Í þessum þætti er samantekt yfir nokkur innslög frá árinu sem er að líða og birtar glefsur úr þeim.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30. Þátturinn sem sýndur er í þessari viku er númer 426 í röðinni af framleiddum þáttum af Suðurnesjamagasíni Sjónvarps Víkurfrétta.